Percentage of girls that drop out of secondary school (16 to 20 yr)
Brottfallshlutfall stúlkna úr framhaldsskóla (16 til 20 ára)
The percentage of girls that drop out of secondary school shall be calculated as the total number of girls who have not completed and are not enrolled in secondary school (numerator) divided by the total number of girls who had registered in secondary school four years before (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Measurement is calculated four years back in time, so a measurement for 2017 is calculated by comparing new enrollments from 2013. Enrollment data on children in Kópavogur comes from Statistics Iceland's student register which has data going back to 1975, since its inception. The group of children who enroll are followed for four years and counted the number of those who have complete secondary school after at least two years of secondary education, according to Statistics Iceland's examination register. Still in education applies to those who are still studying in day school, evening school or distance education at the secondary or tertiary level in Iceland but have not graduated.
Brottfallshlutfall stúlkna úr framhaldsskóla skal reiknað sem heildarfjöldi þeirra stúlkna sem hafa ekki lokið námi og eru ekki skráðar í skóla á framhaldsskólastigi (teljari) deilt með heildarfjölda stúlkna sem fjórum árum áður höfðu skráð sig í dagskóla á framhaldsskólastigi (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Sökum tímaramma mælingarinnar er skráningarár fjórum árum frá nýnemaskráningu, þannig er skráning fyrir árið 2017 unnin úr nýnemaskráningu frá árinu 2013. Taldir eru nýnemar í dagskóla á framhaldsskólastigi, þ.e. þeir sem eru í fyrsta skipti skráðir í nám á þessu skólastigi í nemendaskrá Hagstofu Íslands frá upphafi hennar árið 1975 og eru búsettir í Kópavogi. Þessum hópi nýnema er fylgt eftir í fjögur ár og talinn fjöldi þeirra sem hafa lokið prófi eftir a.m.k. tveggja ára nám á framhaldsskólastigi, samkvæmt prófaskrá Hagstofu Íslands. Enn í námi á við þá sem enn stunda nám í dagskóla, kvöldskóla og í fjarnámi á framhaldsskólastigi eða háskólastigi á Íslandi en hafa ekki brautskráðst.
Aðrar mælingar
percentage_of_girls_that_drop_out_of_secondary_school_(16_to_20_yr)_5201
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
0
100
Min
Hagstofa Íslands