Hlutfall fullorðinna sem metur hamingju sína að minnsta kosti 8 á skalanum 1-10 (KVK)

Nafn

Happiness of adults (Women)

Staðbundið nafn

Hlutfall fullorðinna sem metur hamingju sína að minnsta kosti 8 á skalanum 1-10 (KVK)

Lýsing

Í ljósi þess að sterk jákvæð tengsl eru á milli hamingju og góðrar heilsu hvetur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna (SÞ) aðildarríki sín til að leggja sérstaka áherslu á hamingju og vellíðan allra. Eru aðildarríkin hvött til þess að hafa hliðsjón af þessu tvennu í opinberri stefnumörkun sinni enda er leit að hamingjunni jafnan talið sammannlegt grundvallarmarkmið. Til þess að tryggja það er mikilvægt að mæla hamingju reglulega og með áreiðanlegum hætti, bæði meðal fullorðinna og barna, og kynna niðurstöður fyrir almenningi. Spurning: Þegar á heildina er litið, hversu hamingjusama(n) telur þú þig vera? Vinsamlega hakaðu við einn reit á kvarðanum 1-10 þar sem 1 þýðir mjög óhamingjusöm/-samur og 10 mjög hamingjusöm/-samur. Svarmöguleikar: 1 Mjög óhamingjusöm/-samur. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10 Mjög hamingjusöm/-samur Þegar þessi vísir var fyrst birtur árið 2016 var gagnalindin rannsóknin Heilsa og líðan Íslendinga sem framkvæmd er af Embætti landlæknis á fimm ára fresti. Frá og með árinu 2017 hefur gagnalindin fyrir þennan vísi verið árleg vöktun á áhrifaþáttum heilbrigðis sem Gallup framkvæmir fyrir Embætti landlæknis. Árið 2019 fjölgaði þátttakendum í vöktun á áhrifaþáttum heilbrigðis nokkuð. Fram að þeim tíma var mánaðarlega tekið slembiúrtak innan hvers heilbrigðisumdæmis úr viðhorfahópi Gallup sem skilaði um 4-5.000 svörum yfir árið. Frá og með árinu 2019 bættust árlega við svör u.þ.b. 5.000 þátttakenda í sveitarfélagakönnun Gallup sem framkvæmd er í lok hvers árs meðal íbúa í 20 stærstu sveitarfélögum landsins. Einnig hafa frá árinu 2019 bæst við viðbótarsvör sem hafa fengist með slembiúrtaki úr þjóðskrá í þeim sveitarfélögum sem hafa gert samning við Gallup um slíkt. Kyn: Kvenkyns

Staðbundin lýsing

Í ljósi þess að sterk jákvæð tengsl eru á milli hamingju og góðrar heilsu hvetur allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna (SÞ) aðildarríki sín til að leggja sérstaka áherslu á hamingju og vellíðan allra. Eru aðildarríkin hvött til þess að hafa hliðsjón af þessu tvennu í opinberri stefnumörkun sinni enda er leit að hamingjunni jafnan talið sammannlegt grundvallarmarkmið. Til þess að tryggja það er mikilvægt að mæla hamingju reglulega og með áreiðanlegum hætti, bæði meðal fullorðinna og barna, og kynna niðurstöður fyrir almenningi. Spurning: Þegar á heildina er litið, hversu hamingjusama(n) telur þú þig vera? Vinsamlega hakaðu við einn reit á kvarðanum 1-10 þar sem 1 þýðir mjög óhamingjusöm/-samur og 10 mjög hamingjusöm/-samur. Svarmöguleikar: 1 Mjög óhamingjusöm/-samur. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10 Mjög hamingjusöm/-samur Þegar þessi vísir var fyrst birtur árið 2016 var gagnalindin rannsóknin Heilsa og líðan Íslendinga sem framkvæmd er af Embætti landlæknis á fimm ára fresti. Frá og með árinu 2017 hefur gagnalindin fyrir þennan vísi verið árleg vöktun á áhrifaþáttum heilbrigðis sem Gallup framkvæmir fyrir Embætti landlæknis. Árið 2019 fjölgaði þátttakendum í vöktun á áhrifaþáttum heilbrigðis nokkuð. Fram að þeim tíma var mánaðarlega tekið slembiúrtak innan hvers heilbrigðisumdæmis úr viðhorfahópi Gallup sem skilaði um 4-5.000 svörum yfir árið. Frá og með árinu 2019 bættust árlega við svör u.þ.b. 5.000 þátttakenda í sveitarfélagakönnun Gallup sem framkvæmd er í lok hvers árs meðal íbúa í 20 stærstu sveitarfélögum landsins. Einnig hafa frá árinu 2019 bæst við viðbótarsvör sem hafa fengist með slembiúrtaki úr þjóðskrá í þeim sveitarfélögum sem hafa gert samning við Gallup um slíkt. Kyn: Kvenkyns

Tegund mælingar

Aðrar mælingar

kóði mælingar

Happiness_of_adults_(Women)

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

100

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
31.12.2021 57,1 57,10
(0)
31.12.2020 56,0 56,00
(0)
31.12.2019 59,0 59,00
(0)
31.12.2018 57,7 57,70
(0)
31.12.2017 57,1 57,10
(0)
31.12.2016 57,9 57,90
(0)