Percentage of children who had accidents in kindergarten (1 to 5 yr)
Hlutfall barna sem lenda í slysum á leikskóla (1 til 5 ára)
Percentage of children who had accidents in kindergarten shall be shall be calculated as the total number of children who had accidents in the municipalities kindergartens (numerator) divided by the total number of children that are registered in the municipalities kindergartens (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. The administration department of Kópavogur has information on the number of accidents in kindergartens. The education department of Kópavogur gathers data from the kindergartens on the number of children that stay there. Since the accident database is new data has not yet been properly put into the database. Therefore these measurements should be looked at with that in mind.
Hlutfall barna sem lenda í slysum í leikskóla skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem lendir í slysum í leikskóla (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem eru skráð í leikskóla í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Stjórnsýslusvið heldur utanum um fjölda skráðra slysa á börnum í leikskóla. Menntasvið Kópavogs heldur utanum upplýsingar um heildarfjölda barna sem eru skráð í leikskóla. Nýtt skráningarkerfi mun fylgjast með fjölda slysa sem verða á börnum í Kópavogi í skólum og leikskólum. Tölur eru fengnar úr kerfinu fyrir þá skóla og leikskóla sem hafa nú þegar skráð. Ennþá vantar töluvert af gögnum og því ber að taka mælingu með fyrirvara. Notast var við leikskólanna Dal og Rjúpnahæð.
Aðrar mælingar
percentage_of_children_who_had_accidents_in_kindergarten_(1_to_5_yr)_1382
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
0
100
Min
Innanhús gögn