6.3 Percentage of students completing secondary education: survival rate
6.3 Hlutfall nemenda sem lýkur námi á framhaldsskólastigi
The percentage of students completing secondary education (survival rate) shall be calculated as the total number of a city’s students belonging to a school cohort who complete the final grade of secondary education (numerator) divided by the total number of a city’s students belonging to a school cohort, i.e. those originally enrolled in the first grade of secondary education (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Data source: Statistics Iceland.
Hlutfall nemenda sem útskrifast úr námi á framhaldsskólastigi (lifunarhlutfall) skal reiknað sem heildarfjöldi nemenda sveitarfélagsins sem tilheyra skóla árgangi sem útskrifast úr námi á framhaldsskólastigi (teljari) deilt með heildarfjölda nemenda sveitarfélagsins sem tilheyra árganginum, þ.e. þeir sem upphaflega voru skráðir í framhaldsskólastigið en miðað er við 11. bekk, eða fyrsta ár að loknu grunnskólastigi, sem upphafsár (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Taldir eru nýnemar í dagskóla á framhaldsskólastigi, þ.e. þeir sem eru í fyrsta skipti skráðir í nám á þessu skólastigi í nemendaskrá Hagstofu Íslands frá upphafi hennar árið 1975 og eru búsettir í Kópavogi á nýnemaárinu. Þessum hópi nýnema er fylgt eftir í fjögur ár og talinn fjöldi þeirra sem hafa lokið prófi eftir a.m.k. tveggja ára nám á framhaldsskólastigi, samkvæmt prófaskrá Hagstofu Íslands. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.
ISO_37120
iso37120-2018:__6.3_percentage_of_students_completing_secondary_education:_survival_rate_7735
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
100
Max
jakobs@kopavogur.is
Hagstofa Íslands
Tíðni | Millibil | Dagsetning frá | Dagsetning til |
---|---|---|---|
Árlega | 1 | 31.8.2022 | 31.12.2030 |
Nafn | Dags. | ||
---|---|---|---|
Stafræn þjónusta | 1.1.2019 |