6.3 Hlutfall nemenda sem lýkur námi á framhaldsskólastigi

Nafn

6.3 Percentage of students completing secondary education: survival rate

Staðbundið nafn

6.3 Hlutfall nemenda sem lýkur námi á framhaldsskólastigi

Lýsing

The percentage of students completing secondary education (survival rate) shall be calculated as the total number of a city’s students belonging to a school cohort who complete the final grade of secondary education (numerator) divided by the total number of a city’s students belonging to a school cohort, i.e. those originally enrolled in the first grade of secondary education (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Data source: Statistics Iceland.

Staðbundin lýsing

Hlutfall nemenda sem útskrifast úr námi á framhaldsskólastigi (lifunarhlutfall) skal reiknað sem heildarfjöldi nemenda sveitarfélagsins sem tilheyra skóla árgangi sem útskrifast úr námi á framhaldsskólastigi (teljari) deilt með heildarfjölda nemenda sveitarfélagsins sem tilheyra árganginum, þ.e. þeir sem upphaflega voru skráðir í framhaldsskólastigið en miðað er við 11. bekk, eða fyrsta ár að loknu grunnskólastigi, sem upphafsár (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Taldir eru nýnemar í dagskóla á framhaldsskólastigi, þ.e. þeir sem eru í fyrsta skipti skráðir í nám á þessu skólastigi í nemendaskrá Hagstofu Íslands frá upphafi hennar árið 1975 og eru búsettir í Kópavogi á nýnemaárinu. Þessum hópi nýnema er fylgt eftir í fjögur ár og talinn fjöldi þeirra sem hafa lokið prófi eftir a.m.k. tveggja ára nám á framhaldsskólastigi, samkvæmt prófaskrá Hagstofu Íslands. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.

Tegund mælingar

ISO_37120

kóði mælingar

iso37120-2018:__6.3_percentage_of_students_completing_secondary_education:_survival_rate_7735

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

%

Min

0

Max

100

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

jakobs@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Hagstofa Íslands

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2019 68,22 68,22
(0)
Brautskráðir alls 307. Vottað gildi.
1.1.2018 60,68 60,68
(0)
Brautskráðir alls 267. Vottað gildi.
1.1.2017 59,55 59,55
(0)
Brautskráðir alls 262. Vottað gildi.
1.1.2016 60,13 60,13
(0)
Brautskráðir alls 270
1.1.2015 50,34 50,34
(0)
Brautskráðir alls 221

Nafn Dags.
Stafræn þjónusta 1.1.2019