8.1 Hlutfall bygginga sem voru byggðar eða endurbættar á seinustu 5 árum í samræmi við umhverfisvænar byggingaraðferðir
8.1 Percentage of buildings built or refurbished within the last 5 years in conformity with green building principles
8.1 Hlutfall bygginga sem voru byggðar eða endurbættar á seinustu 5 árum í samræmi við umhverfisvænar byggingaraðferðir
The percentage of buildings built or refurbished within the last 5 years in conformity with green building principles shall be calculated as the total number of buildings built or refurbished within the last 5 years in conformity with green building principles (numerator) divided by the city’s total number of buildings built or refurbished in the last 5 years (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as the percentage of buildings built or refurbished within the last 5 years in conformity with green building principles. Refurbishment of buildings shall refer to activities that have an aim to not only help to decrease energy consumption but also improve energy efficiency and lessen the environmental impacts of a building. Refurbishment shall not include the removal and/or replacement of buildings. Green building principles shall refer to a set of guidelines and criteria against which a building can be judged to have been built in conformity to “green building”. Green buildings can be buildings that are built or refurbished in accordance with a green building standard and can be classified as a green building under standards such as BREEAM, LEED, CASBEE, HQE, BOMA BEST, BCA Green Mark, DGNB and ASGB. The building need not be certified as a green building, but can simply follow a green building standard throughout the construction process. Data source: In-house data.
Hlutfall bygginga sem voru byggðar eða endurbættar á seinustu 5 árum í samræmi við umhverfisvænar byggingaraðferðir skal reiknað sem heildarfjöldi bygginga sem voru byggðar eða endurbættar á seinustu 5 árum í samræmi við umhverfisvænar byggingaraðferðir (teljari) deilt með heildarfjöldi bygginga sem voru byggðar eða endurbættar á seinustu 5 árum (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram hlutfall bygginga sem voru byggðar eða endurbættar á seinustu 5 árum í samræmi við umhverfisvænar byggingaraðferðir. Endurbætur á byggingum skulu vísa til aðgerða sem hafa það að markmiði að minnka orkunotkun, bæta orkunýtni og draga úr umhverfisáhrifum bygginga. Umhverfisvænar byggingaraðferðir skulu vísa til leiðbeininga og viðmiða sem byggingar þurfa að uppfylla svo hægt sé að kalla byggingu "umhverfisvæna". Umhverfisvænar byggingar geta verið byggingar sem eru byggðar eða endurnýjaðar í samræmi við umhverfisvæna byggingarstaðla og hægt er að flokka þær sem umhverfisvænar byggingar undir stöðlum eins og BREEAM, LEED, CASBEE, HQE, BOMA BEST, BCA Green Mark, DGNB og ASGB. Byggingin þarf ekki að vera vottuð sem umhverfisvæn bygging heldur getur hún einfaldlega fylgt umhverfisvænum byggingarstaðli meðan á byggingarferlinu stendur. Gagnaveitur: Innanhús gögn.
ISO_37122
iso37122-2019:_8.1_percentage_of_buildings_built_or_refurbished_within_the_last_5_years_in_conformity_with_green_building_principles_7447
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
100
Max
jakobs@kopavogur.is petur.e@kopavogur.is
Innanhús gögn