Hlutfall foreldra sem telur börnum af ólíkum uppruna og menningu sé mætt á sanngjarnan hátt (1 til 6 ára)
Hlutfall foreldra sem telur börnum af ólíkum uppruna og menningu sé mætt á sanngjarnan hátt (1 til 6 ára)
Hlutfall foreldra sem telur börnum af ólíkum uppruna og menningu sé mætt á sanngjarnan hátt (1 til 6 ára)
The percentage of children on waiting list for special education or special support in kindergarten shall be calculated as the total number of parents who answer "On a waiting list" to the question "Has the child received special education or special support during the school year?" (numerator) divided by the total number of parents who answer the question "Yes" and "On a waiting list" (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Information gathered from a parent survey conducted by Skólavogin. The survey measures parents answers to whether children in preschool have gotten their requested special education or special support service. Response options were "Yes", "On a waiting list" and "No".
Hlutfall foreldra sem telur börnum af ólíkum uppruna og menningu sé mætt á sanngjarnan hátt skal reiknað sem heildarfjöldi foreldra sem svara "Mjög sammála" og "Frekar sammála" spurningunni "Að hve miklu leyti ertu sammála eða ósammála eftirfarandi staðhæfingum um leikskólann? Börnum af ólíkum uppruna og menningu er mætt á sanngjarnan hátt" (teljari) deilt með heildarfjölda foreldra sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í foreldrakönnun Skólavogarinnar má finna svar við því hvort foreldrar telji börnum af ólíkum uppruna og menningu sé mætt á sanngjarnan hátt í leikskólanum. Svarmöguleikar voru "Mjög sammála", "Frekar sammála", "Frekar ósammála" og "Mjög ósammála".
CFC
percentage_of_parents_of_children_in_kindergarten_who_consider_children_of_different_origins_and_cultures_to_be_met_in_a_fair_way_(1_to_6_yr)_7587
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
100
Max
Skólavogin