19.4 Kílómetrar af hjólastígum á 100.000 íbúa

Nafn

19.4 Kilometres of bicycle paths and lanes per 100.000 population

Staðbundið nafn

19.4 Kílómetrar af hjólastígum á 100.000 íbúa

Lýsing

Kilometres of bicycle paths and lanes per 100.000 population shall be calculated as the total length (in kilometres) of bicycle paths and lanes (numerator) divided by one 100.000th of the city’s total population (denominator). The result shall be expressed as the kilometres of bicycle paths and lanes per 100.000 population. Bicycle lanes shall refer to part of a carriageway designated for cycles and distinguished from the rest of the road/carriageway by longitudinal road markings. Bicycle paths shall refer to independent roads or parts of a road designated for cycles and signposted as such. A cycle track is separated from other roads or other parts of the same road by structural means. Bicycle lanes or paths that exist on both sides of the same road shall be counted separately. Data source: Environmental department of Kópavogur.

Staðbundin lýsing

Kílómetrar af hjólastígum á 100.000 íbúa skulu reiknaðir sem heildarlengd (í kílómetrum) hjólastíga og akreina (teljari) deilt með 1/100.000 íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem kílómetrar af hjólastígum á 100.000 íbúa. Hjólaakreinar vísa til hluta akbrautar sem er ætlaður hjólreiðum og er aðgreindur frá veginum/akbrautinni með lengdarmerkingum á veginum. Hjólastígar vísa til sjálfstæðra vega eða hluta vega sem eru ætlaðir hjólreiðum og merktir sem slíkir. Hjólreiðabraut er aðskilin frá öðrum vegum eða öðrum hlutum sama vegs með burðarvirki. Reiðhjólastígar eða stígar sem beggja vegna sama vegar skulu taldir sérstaklega.+ Gagnaveitur: Umhverfissvið Kópavogsbæjar.

Tegund mælingar

ISO_37120

kóði mælingar

iso37120-2018:_19.4_kilometres_of_bicycle_paths_and_lanes_per_100_000_population_2465

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Fjöldi á 100.000

Min

0

Max

10

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

jakobs@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Innanhús gögn

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2020 4,96 49,60
(0)
Fjöldi kílómetra var 1,9 km. Vottað gildi.
1.1.2019 5,01 50,10
(0)
Fjöldi kílómetra var 1,9 km. Vottað gildi.
1.1.2018 5,14 51,40
(0)
Fjöldi kílómetra var 1,9 km. Vottað gildi.