12.3 Number of homeless per 100.000 population
12.3 Fjöldi heimilislausra á 100.000 íbúa
The number of homeless per 100.000 population shall be calculated as the total number of homeless people (numerator) divided by one 100.000th of the city’s total population (denominator). The result shall be expressed as the number of homeless per 100.000 population. The following definition is used by the United Nations to define homelessness: ‘Homelessness refers to those without any physical shelter, for example, those living outside, in parks, in doorways, in parked vehicles, or parking garages, as well as those in emergency shelters or in transition houses for women fleeing abuse. Data source: Welfare department of Kópavogur and the Welfare department of Reykjavík.
Fjöldi heimilislausra á 100.000 íbúa skal reiknaður sem heildarfjöldi heimilislausra (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal síðan vera sett fram sem fjöldi heimilislausra á 100.000 íbúa. Eftirfarandi skilgreining er notuð af Sameinuðu þjóðunum til að skilgreina heimilisleysi: „Heimilisleysi vísar til þeirra sem eru án líkamlegs skjóls, til dæmis þeir sem búa úti, í almenningsgörðum, í dyragáttum, í bílastæðum eða bílastæðahúsum, svo og þeim sem eru í áfangaheimili eða í umskiptahúsum fyrir konur sem flýja misnotkun.” Gagnaveitur: Velferðarsvið Kópavogsbæjar og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar.
ISO_37120
iso37120-2018:_12.3_number_of_homeless_per_100_000_population_7757
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
Fjöldi á 100.000
0
669,33
Min
jakobs@kopavogur.is
Innanhús gögn
Tíðni | Millibil | Dagsetning frá | Dagsetning til |
---|---|---|---|
Árlega | 1 | 31.8.2022 | 31.12.2030 |