15.8 Crimes against property per 100.000 population
15.8 Fjöldi eignaspjalla á 100.000 íbúa
The number of crimes against property per 100.000 population shall be calculated as the total number of all property crimes reported (numerator) divided by one 100.000th of the city’s total population (denominator). The result shall be expressed as the number of property crimes per 100.000 population. Crimes against property shall be defined as all offences involving the unlawful taking or destruction of property, but without the threat of use of force against a person. Crimes against property include burglary, larceny-theft, motor vehicle theft and arson. Data source: Reykjavík Metropolitan Police.
Fjöldi eignaspjalla á 100.000 íbúa skal reiknaður sem heildarfjöldi eignaspjalla sem tilkynnt voru í sveitarfélaginu (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi eignaspjalla á 100.000 íbúa. Eignaspjöll eru skilgreind sem brot sem fela í sér ólögmæta eignatöku eða eyðileggingu, en án hótunar um valdbeitingu gegn annarri manneskju. Eignaspjöll fela meðal annars í sér innbrot, þjófnað vélknúinna ökutækja og íkveikju. Gagnaveitur: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
ISO_37120
iso37120-2018:_15.8_crimes_against_property_per_100_000_population_7013
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
Fjöldi á 100.000
0
11200
Min
jakobs@kopavogur.is
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Tíðni | Millibil | Dagsetning frá | Dagsetning til |
---|---|---|---|
Árlega | 1 | 31.8.2022 | 31.12.2030 |