Hlutfall fullorðinna sem fellur undir þá skilgreiningu að vera með áhættusamtneyslumynstur áfengis (KK)

Nafn

Harmful use of alcohol among adults (Men)

Staðbundið nafn

Hlutfall fullorðinna sem fellur undir þá skilgreiningu að vera með áhættusamtneyslumynstur áfengis (KK)

Lýsing

Áhættudrykkja er reiknuð út frá tíðni áfengisnotkunar, fjölda áfengra drykkja og tíðni ölvunar. Aukin tíðni áfengisnotkunar og ölvunar eykur bæði líkur á bráðum- og langvinnum skaða, meðal annars krabbameinum, brisbólgum, hjarta- og æðasjúkdómum. Því meiri áhættudrykkja því meiri skaði fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. Árlega látast um þrjár milljónir manna í heiminum öllum af áfengistengdum orsökum. Það er því brýnt að fylgjast með þróun áhættudrykkju fullorðinna til að geta brugðist við með viðeigandi hætti. Spurning: Hversu oft á síðustu 12 mánuðum hefur þú drukkið a.m.k. eitt glas af einhverjum drykk sem inniheldur áfengi? Svarmöguleikar: Daglega eða næstum daglega. Fjórum til fimm sinnum í viku. Tvisvar til þrisvar í viku. Um það bil einu sinni í viku. Tvisvar til þrisvar í mánuði. Um það bil einu sinni í mánuði. Nokkrum sinnum á ári. Einu sinni á síðustu 12 mánuðum. Aldrei á síðustu 12 mánuðum. Vil ekki svara. Veit ekki. Spurning: Hversu marga áfenga drykki drekkur þú að jafnaði þegar þú drekkur áfengi? Svarmöguleikar: 1-2. 3-4. 5-6. 7-9. 10 eða fleiri. Vil ekki svara. Veit ekki. Spurning: Hversu oft á síðustu 12 mánuðum, hefurðu drukkið á einum degi að minnsta kosti 5 glös af einhverjum drykk sem inniheldur áfengi? Svarmöguleikar: Daglega eða næstum daglega. Fjórum til fimm sinnum í viku. Tvisvar til þrisvar í viku. Um það bil einu sinni í viku. Tvisvar til þrisvar í mánuði. Um það bil einu sinni í mánuði. Nokkrum sinnum á ári. Einu sinni á síðustu 12 mánuðum. Aldrei á síðustu 12 mánuðum. Vil ekki svara. Veit ekki. Árið 2019 fjölgaði þátttakendum í vöktun á áhrifaþáttum heilbrigðis nokkuð. Fram að þeim tíma var mánaðarlega tekið slembiúrtak innan hvers heilbrigðisumdæmis úr viðhorfahópi Gallup sem skilaði um 4-5.000 svörum yfir árið. Frá og með árinu 2019 bættust árlega við svör u.þ.b. 5.000 þátttakenda í sveitarfélagakönnun Gallup sem framkvæmd er í lok hvers árs meðal íbúa í 20 stærstu sveitarfélögum landsins. Einnig hafa frá árinu 2019 bæst við viðbótarsvör sem hafa fengist með slembiúrtaki úr þjóðskrá í þeim sveitarfélögum sem hafa gert samning við Gallup um slíkt. Kyn: Karlkyns

Staðbundin lýsing

Áhættudrykkja er reiknuð út frá tíðni áfengisnotkunar, fjölda áfengra drykkja og tíðni ölvunar. Aukin tíðni áfengisnotkunar og ölvunar eykur bæði líkur á bráðum- og langvinnum skaða, meðal annars krabbameinum, brisbólgum, hjarta- og æðasjúkdómum. Því meiri áhættudrykkja því meiri skaði fyrir einstaklinga og samfélagið í heild. Árlega látast um þrjár milljónir manna í heiminum öllum af áfengistengdum orsökum. Það er því brýnt að fylgjast með þróun áhættudrykkju fullorðinna til að geta brugðist við með viðeigandi hætti. Spurning: Hversu oft á síðustu 12 mánuðum hefur þú drukkið a.m.k. eitt glas af einhverjum drykk sem inniheldur áfengi? Svarmöguleikar: Daglega eða næstum daglega. Fjórum til fimm sinnum í viku. Tvisvar til þrisvar í viku. Um það bil einu sinni í viku. Tvisvar til þrisvar í mánuði. Um það bil einu sinni í mánuði. Nokkrum sinnum á ári. Einu sinni á síðustu 12 mánuðum. Aldrei á síðustu 12 mánuðum. Vil ekki svara. Veit ekki. Spurning: Hversu marga áfenga drykki drekkur þú að jafnaði þegar þú drekkur áfengi? Svarmöguleikar: 1-2. 3-4. 5-6. 7-9. 10 eða fleiri. Vil ekki svara. Veit ekki. Spurning: Hversu oft á síðustu 12 mánuðum, hefurðu drukkið á einum degi að minnsta kosti 5 glös af einhverjum drykk sem inniheldur áfengi? Svarmöguleikar: Daglega eða næstum daglega. Fjórum til fimm sinnum í viku. Tvisvar til þrisvar í viku. Um það bil einu sinni í viku. Tvisvar til þrisvar í mánuði. Um það bil einu sinni í mánuði. Nokkrum sinnum á ári. Einu sinni á síðustu 12 mánuðum. Aldrei á síðustu 12 mánuðum. Vil ekki svara. Veit ekki. Árið 2019 fjölgaði þátttakendum í vöktun á áhrifaþáttum heilbrigðis nokkuð. Fram að þeim tíma var mánaðarlega tekið slembiúrtak innan hvers heilbrigðisumdæmis úr viðhorfahópi Gallup sem skilaði um 4-5.000 svörum yfir árið. Frá og með árinu 2019 bættust árlega við svör u.þ.b. 5.000 þátttakenda í sveitarfélagakönnun Gallup sem framkvæmd er í lok hvers árs meðal íbúa í 20 stærstu sveitarfélögum landsins. Einnig hafa frá árinu 2019 bæst við viðbótarsvör sem hafa fengist með slembiúrtaki úr þjóðskrá í þeim sveitarfélögum sem hafa gert samning við Gallup um slíkt. Kyn: Karlkyns

Tegund mælingar

Aðrar mælingar

kóði mælingar

Harmful_use_of_alcohol_among_adults__(Men)

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

100

Betra gildi

Min

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
31.12.2021 18,9 81,10
(0)
31.12.2020 15,8 84,20
(0)
31.12.2019 17,4 82,60
(0)
31.12.2017 22,0 78,00
(0)
31.12.2016 21,0 79,00
(0)