9.3 Own-source revenue as a percentage of total revenues
9.3 Traustar tekjur sem hlutfall af heildartekjum
Own-source revenue as a percentage of total revenues shall be calculated as the total amount of funds obtained through permit fees, user charges for city services, and taxes collected for city purposes only (numerator), divided by all operating or reoccurring revenues including those provided by other levels of government transferred to the city (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Own-source revenues represent the portion of local government revenues that originate from fees, charges and taxes as permitted by law or legislation, in contrast to all other revenues, including those provided by other levels of government. Own-source revenue may also include municipal shares in income and value-added taxes, since these are a stable source of revenue for many municipalities. Data source: In-house data.
Traustar tekjur sem hlutfall af heildartekjum skulu reiknaðar sem heildarfjárhæð sem fæst með leyfisgjöldum, afnotagjöldum vegna borgarþjónustu og sköttum sem innheimt eru fyrir sveitarfélagið (teljari) deilt með heildartekjum, þ.e. öllum rekstrartekjum þar með talið tekjur frá æðra stjórnvaldi (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Traustar eigin tekjur eru sá hluti tekna sveitarfélaga sem eiga uppruna sinn í gjöldum og sköttum eins og lög eða reglugerðir leyfa og segja til um, öfugt við allar aðrar tekjur, þar með taldar þær sem önnur stjórnsýslustig veita. Traustar eigin tekjur geta einnig falið í sér hlutdeild sveitarfélaga í tekju- og virðisaukaskatti, þar sem þetta er stöðugur tekjustofn fyrir mörg sveitarfélög. Gagnaveitur: Innanhús gögn.
ISO_37120
iso37120-2018:__9.3_own-source_revenue_as_a_percentage_of_total_revenues__7574
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
1
Max
jakobs@kopavogur.is
Innanhús gögn
Tíðni | Millibil | Dagsetning frá | Dagsetning til |
---|---|---|---|
Árlega | 1 | 31.8.2022 | 31.12.2030 |