Percentage of boys who spend more than 2 hours daily playing online games (10th grade)
Hlutfall stráka sem ver meira en 2 klst. daglega í netleiki (10. bekkur)
The percentage of boys who spend more than 2 hours daily playing online games shall be calculated as the total number of children who answer "around 2 hours" or more to the question "How much time do you spend on average every day: Playing online games" (numerator) divided by the total number of children who answer the question (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Information gathered from a report by ICSRA that conducted a public health survey of children aged 13 to 16. In the report a percentage of boys aged 16 that spend 2 hours or more a day playing online video games can be found. The indicator for boys is used since it is way higher than for the girls.
Hlutfall stráka sem ver meira en 2 klst. daglega í netleiki skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "Um 2 klst eða meira." spurningunni "Hversu miklum tíma verð þú að meðaltali í eftirtalið á hverjum degi: Spila tölvuleiki á netinu" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar stráka í 8., 9. og 10. bekk. Samantekið prósentuhlutfall tók til allra karlkyns nemenda í 10. bekk sem sögðust spila tölvuleiki á netinu í 2 klst eða lengur á dag. Notast er við mælinguna fyrir stráka þar sem hún er töluvert hærri hjá strákum en stelpum.
Aðrar mælingar
Percentage_of_boys_who_spend_more_than_2_hours_daily_playing_online_games_(10th_grade)
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
100
Min
Rannsóknir og greining