5.2 Survival rate of new businesses per 100.000 population
5.2 Lifunarhlutfall nýrra fyrirtækja á 100.000 íbúa
The survival rate of new businesses per 100.000 population shall be calculated as the survival rate of new businesses in the city (numerator) divided by 1/100.000 of the city’s total population (denominator). The result shall be expressed as the survival rate of new businesses per 100.000 population. Survival rate shall refer to those new businesses which have been created during the last two years, registered in the city and still operating during the last year (numerator) divided by the total number of new businesses which have been created during the last two years and registered in the city (denominator). Data source: Statistics Iceland.
Lifunarhlutfall nýrra fyrirtækja á 100.000 íbúa skal reiknað sem lifunarhlutfall nýrra fyrirtækja í sveitarfélaginu (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem lifunarhlutfall nýrra fyrirtækja á 100.000 íbúa. Lifunarhlutfall skal vísa til þeirra fyrirtækja sem voru sett á laggirnar í sveitarfélaginu á seinustu tveim árum og voru ennþá starfandi á seinasta ári (teljari) deilt með heildarfjölda nýrra fyrirtækja seinustu tvö árin í sveitarfélaginu (nefnari). Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.
ISO_37122
iso37122-2019:_5.2_survival_rate_of_new_businesses_per_100_000_population_3185
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
10
Max
jakobs@kopavogur.is petur.e@kopavogur.is
Hagstofa Íslands