Hlutfall stúlkna sem finnst námið tilgangslaust (9. og 10. bekkur)

Nafn

Percentage of girls that feel their study is pointless (14 to 16 yr)

Staðbundið nafn

Hlutfall stúlkna sem finnst námið tilgangslaust (9. og 10. bekkur)

Lýsing

The percentage of girls that feel their study is pointless shall be calculated as the total number of children who answer "often applies to me" or "almost always applies to me" to the question "How do you feel the statements apply to you? I feel the study is pointless" (numerator) divided by the total number of children who answer the question (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Information gathered from a report by ICSRA that conducted a public health survey of children aged 13 to 16. In the report the proportion of boys and girls in grades 9 to 10 can be found who consider education meaningless. The percentages of the girls are reported here. The children could answer "almost always applies to me", "often applies to me", "sometimes applies to me", "rarely applies to me", "almost never applies to me".

Staðbundin lýsing

Hlutfall stúlkna sem finnst námið tilgangslaust skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "á oft við um mig" eða "á nær alltaf við um mig" spurningunni "Hversu vel finnst þér eftirfarandi staðhæfingar eiga við um þig? Mér finnst námið tilgangslaust" (teljari) deilt með heildarfjölda stúlkna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna hlutfall barna í 9. til 10. bekk sem telja námið tilgangslaust fyrir stelpur og stráka. Prósentuhlutfall stúlkna má finna hér. Svarmöguleikar voru "Á nær alltaf við um mig", "Á oft við um mig", "Á stundum við um mig", "Á sjaldan við um mig", "Á nær aldrei við mig".

Tegund mælingar

Aðrar mælingar

kóði mælingar

percentage_of_girls_that_feel_their_study_is_pointless_(14_to_16_yr)_1208

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

100

Betra gildi

Min

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Rannsóknir og greining

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2022 15,0 85,00
(0)
1.1.2020 6,6 93,40
(0)
Þetta gildi er ekki námundað í heila tölu eins og fyrri gildi. Unnið úr hrágögnum.
1.1.2018 6,0 94,00
(0)
1.1.2016 8,0 92,00
(0)
1.1.2014 6,0 94,00
(0)