19.2 Fjöldi íbúa sem nýta deilihagkerfi ökutækja á 100.000 íbúa

Nafn

19.2 Number of users of sharing economy transportation per 100.000 population

Staðbundið nafn

19.2 Fjöldi íbúa sem nýta deilihagkerfi ökutækja á 100.000 íbúa

Lýsing

The number of users of sharing economy transportation per 100.000 population shall be calculated as the total number of users actively using sharing economy transportation (numerator) divided by 1/100.000 of the city’s total population (denominator).The result shall be expressed as the number of users of the sharing economy transportation per 100.000 population. The sharing economy shall refer to any form of economic activity where platforms enable providers and customers to exchange often underutilized goods and services using information technology.

Staðbundin lýsing

Fjöldi íbúa sem nýta deilihagkerfi ökutækja á 100.000 íbúa skal reiknaður sem fjöldi íbúa sem nýtir sér deilihagkerfi ökutækja (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi íbúa sem nýta deilihagkerfi ökutækja á 100.000 íbúa. Deilihagkerfi skal vísa til hvers konar starfsemi eða vettvangar sem veitir notendum möguleikan að stunda viðskipti beint við aðra notendur.

Tegund mælingar

ISO_37122

kóði mælingar

iso37122-2019:_19.2_number_of_users_of_sharing_economy_transportation_per_100_000_population_7866

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

fjöldi á 100.000

Min

0

Max

20000

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Innanhús gögn

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2019 0,0 0,00
(0)