Hlutfall óútskýrðs launamunar í jafnlaunaúttekt

Nafn

Percentage of unexplained wage difference in equal pay audit

Staðbundið nafn

Hlutfall óútskýrðs launamunar í jafnlaunaúttekt

Lýsing

Percentage of unexplained wage difference in equal pay audit shall be calculated as the average wage of the sexes, where adjustments have been made for reasonable variables. The lower average wage is subtracted from the higher average wage (numerator) and then divided by the higher average wage of the sexes (denominator). The result shall be multiplied by 100 and presented as the percentage of unexplained wage difference in the equal pay audit. Data source: In-house data.

Staðbundin lýsing

Hlutfall óútskýrðs launamunar í jafnlaunaúttekt skal reikna sem meðallaun kynjanna þar sem leiðrétt hefur verið fyrir málefnalegum breytum. Lægri meðallaun eru frádregin af hærri meðallaunum (teljari) og svo deilt í með hærri meðallaunum kynjanna (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall óútskýrðs launamunar í jafnlaunaúttekt. Gagnaveitur: Innanhús gögn.

Tegund mælingar

Aðrar mælingar

kóði mælingar

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

%

Min

0

Max

100

Betra gildi

Min

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2022 4,5 95,50
(0)
1.1.2021 6,32 93,68
(0)