Hlutfall stráka sem á fáa eða enga vini í skólanum (5. bekkur)

Nafn

Percentage of boys who have few or no friends in school (9 yr)

Staðbundið nafn

Hlutfall stráka sem á fáa eða enga vini í skólanum (5. bekkur)

Lýsing

The percentage of boys who have few or no friends in school shall be calculated as the total number of children who answer the question "How many friends do you have in school" by checking "No friends" and "Few friends" (numerator) divided by the total number of boys who answer the question (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. The Icelandic Centre for Social Research and Analysis conducts a public health survey of children aged 9 to 13 and reports on the results. In the report the percentage of 9 year old boys can be seen that answer they have few or no friends in school. The percentage of boys is presented in the dashboard as proxy since boys have had higher percentages that answer few or no friends for four of the last five reports in the years 2009 to 2017.

Staðbundin lýsing

Hlutfall stráka sem á fáa eða enga vini í skólanum skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara spurningunni „Hversu marga vini eða vinkonur áttu í skólanum” með því að haka við „Enga vini/vinkonur” og „Fáa vini/vinkonur” (teljari) deilt með heildarfjölda stráka sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar barna í 5. til 7. bekk við því hvort þau eigi vini eða vinkonur í skólanum. Sjá má prósentuhlutfall 9 ára stráka í skýrslunni sem svöruðu að þeir ættu fáa eða enga vini eða vinkonur í skólanum. Horft er á hlutfall stráka sem eiga fáa eða enga vini í mælaborðinu þar sem þeir hafa mælst hærra en stelpur fjórum sinnum af síðustu fimm könnunum á árunum 2009 til 2017.

Tegund mælingar

Aðrar mælingar

kóði mælingar

percentage_of_boys_who_have_few_or_no_friends_in_school_(9_yr)_9714

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

100

Betra gildi

Min

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Rannsóknir og greining

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2021 5,1 94,90
(0)
1.1.2019 6,7 93,30
(0)
1.1.2017 14,0 86,00
(0)
1.1.2015 8,0 92,00
(0)
1.1.2013 7,0 93,00
(0)
1.1.2011 10,0 90,00
(0)
1.1.2009 9,0 91,00
(0)
1.1.2007 8,0 92,00
(0)