23.4 Fylgishlutfall vatnsgæðamælinga

Nafn

23.4 Compliance rate of drinking water quality

Staðbundið nafn

23.4 Fylgishlutfall vatnsgæðamælinga

Lýsing

Compliance rate of drinking water quality shall be calculated as the sum of the number of compliant tests multiplied by 100 (numerator) divided by the number of treated water quality tests carried out (denominator). The result shall be expressed as a percentage. Compliant tests to be considered are aesthetic, microbiological, physical, chemical and radioactivity tests. The compliance rate of drinking water quality indicates the percentage of the total number of treated water tests performed that comply with the applicable drinking water local regulations and standards on an annual basis. The tests to be taken into account are the analyses performed on the distributed water for each parameter in relation with the local regulation (e.g. E. coli, lead, arsenic). This can include the level of contaminants present such as microbiologicals, turbidity, disinfectant residuals, trihalomethanes, haloacetic acids and inorganic chemicals. Data source: Environmental and Public Health Office of Hafnarfjörður, Garðabær and Kópavogur.

Staðbundin lýsing

Fylgishlutfall vatnsgæðamælinga skal reikna sem fjöldi prófana sem gerðar eru í samræmi við reglugerð margfaldað með 100 (teljari) deilt með fjölda prófana sem eru gerðar (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem prósenta. Prófanir vísa til prófa á útliti, örverum, eðlisfræði, efnafræði og geislavirkni. Fylgishlutfall vatnsgæðamælinga gefur til kynna hlutfall vatnsgæðamælinga sem eru gerðar og uppfylla gildandi reglur og staðla um neysluvatn á ársgrundvelli. Prófin sem taka þarf tillit til eru greiningar sem gerðar eru á neysluvatni fyrir hverja breytu í tengslum við staðbundna reglugerð (t.d. E. coli, blý, arsen). Þetta getur falið í sér magn mengunarefna sem eru til staðar, svo sem örverufræðileg efni, grugg, leifar af sótthreinsandi efni, tríhalómetan, halóediksýrur og ólífræn efni. Gagnaveitur: Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogs.

Tegund mælingar

ISO_37120

kóði mælingar

iso37120-2018:_23.4_compliance_rate_of_drinking_water_quality_9519

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

%

Min

0

Max

100

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

jakobs@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogs

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2020 92,68 92,68
(0)
Vottað gildi.
1.1.2019 100,0 100,00
(0)
Vottað gildi.