18.2 Fjöldi farsímatenginga á 100.000 íbúa

Nafn

18.2 Number of mobile phone connections per 100.000 population

Staðbundið nafn

18.2 Fjöldi farsímatenginga á 100.000 íbúa

Lýsing

The number of mobile phone connections per 100.000 population shall be calculated as the total number of mobile phone connections in the city (numerator) divided by one 100.000th of the city’s total population (denominator). The result shall be expressed as the number of mobile phone connections per 100.000 population. Individuals may have more than one mobile phone connection which shall be counted. Mobile phone connections shall refer to the number of mobile phone subscriptions and not the number of people with mobile phones. Data source: Hringdu, Nova, Síminn and Vodafone (Sýn).

Staðbundin lýsing

Fjöldi farsímatenginga á 100.000 íbúa skal reiknaður sem heildarfjöldi farsímatenginga í sveitarfélaginu (teljari) deilt með 1/100.000 af heildarfjölda íbúa sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi farsímatenginga á 100.000 íbúa. Einstaklingar geta verið með fleiri en eina farsímatenginu, og skulu þær þá vera taldar með. Farsímatengingar eru túlkaðar sem fjöldi farsímaáskrifta en ekki fjöldi einstaklinga með farsíma. Gagnaveitur: Hringdu, Nova, Síminn og Vodafone (Sýn).

Tegund mælingar

ISO_37120

kóði mælingar

iso37120-2018:_18.2_number_of_mobile_phone_connections_per_100.000_population_7160

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Fjöldi á 100.000

Min

0

Max

258760,7

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

jakobs@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Hringdu, Nova, Síminn and Vodafone (Sýn)

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2020 109044,41 42,14
(0)
Fjöldi farsímatenginga var 41.788. Vottað gildi.
1.1.2019 93900,25 36,29
(0)
Fjöldi farsímatenginga var 35.622. Vottað gildi.
1.1.2018 88366,29 34,15
(0)
Fjöldi farsímatenginga var 32.616. Vottað gildi.