17.1 Fjöldi menningarstofnanna og íþróttaaðstaðna á 100.000 íbúa

Nafn

17.1 Number of cultural institutions and sporting facilities per 100.000 population

Staðbundið nafn

17.1 Fjöldi menningarstofnanna og íþróttaaðstaðna á 100.000 íbúa

Lýsing

The number of cultural institutions and sporting facilities per 100.000 population shall be calculated as the total number of cultural institutions and sporting facilities in the city (numerator) divided by one 100.000th of the city’s population (denominator). The result shall be expressed as the number of cultural institutions and sporting facilities per 100.000 population. Cultural institutions and sporting facilities shall refer to those institutions and facilities that are owned, managed or supported by local, state or national governments. Cultural institutions shall include museums, art galleries, live performance centres, libraries, botanical societies, historical societies and community cultural centres. Sporting facilities shall include indoor and outdoor facilities such as aquatic centres, sports fields, hard surface courts, and gymnasiums and fitness centres. This is not an exhaustive list; where possible, the types of institutions and facilities included should be indicated. Data source: In-house data.

Staðbundin lýsing

Fjöldi menningarstofnanna og íþróttaaðstaðna á 100.000 íbúa skal reiknaður sem heildarfjöldi menningarstofnanna og íþróttaaðstaðna í sveitarfélaginu (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi menningarstofnanna og íþróttaaðstaðna á 100.000 íbúa. Menningarstofnanir og íþróttaaðstöður skulu vísa til þeirra stofnana og aðstöðu sem eru í eigu, stjórnað eða studdar af sveitarstjórnum, ríkjum eða landsstjórnum. Með menningarstofnun er vísað til safna, listagallería, leikhúsa, bókasafna, grasafélaga, sögufélaga og félagsmiðstöðva. Íþróttaaðstaða vísar til inni- og útiaðstöðu, svo sem sundlaugar, íþróttavelli, harða yfirborðsvelli og íþróttahús og líkamsræktarstöðvar. Þetta er ekki tæmandi listi. Gagnaveitur: Innanhús gögn.

Tegund mælingar

ISO_37120

kóði mælingar

iso37120-2018:_17.1_number_of_cultural_institutions_and_sporting_facilities_per_100_000_population_6265

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Fjöldi á 100.000

Min

0

Max

500

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

jakobs@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Innanhús gögn

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2020 300,09 60,02
(0)
Fjöldi menningarstofnanna og íþróttaaðstaðna var 115. Vottað gildi.
1.1.2019 300,5 60,10
(0)
Fjöldi menningarstofnanna og íþróttaaðstaðna var 114. Vottað gildi.