17.2 Hlutfall heildarútgjalda sveitarfélagsins sem veitt eru í menningarstofnanir og íþróttaaðstöður
17.2 Percentage of municipal budget allocated to cultural and sporting facilities
17.2 Hlutfall heildarútgjalda sveitarfélagsins sem veitt eru í menningarstofnanir og íþróttaaðstöður
The percentage of municipal budget allocated to cultural and sporting facilities shall be calculated as the total expenditures for cultural and sporting facilities (numerator) divided by the total gross operating budget (denominator). The result shall be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Expenditures for culture and sport taken into account should cover: — cultural institutions, which should include expenditure for buildings, materials, employees or other subsidies; — maintenance of historic buildings, protection of sites; — sports institutions, which should include expenditure for sporting facilities (buildings, materials, employees or other subsidies). Data source: In-house data.
Hlutfall heildarútgjalda sveitarfélagsins sem veitt eru í menningarstofnanir og íþróttaaðstöður skal reiknað sem heildarútgjöld sveitarfélagsins sem veitt eru í menningarstofnanir og íþróttaaðstöður (teljari) deilt með heildarútgjöldum sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Útgjöld til menningar og íþrótta sem tekin eru með í reikninginn: — menningarstofnanir, sem ættu að taka til útgjalda vegna bygginga, efna, starfsmanna eða annarra styrkja; — viðhald sögulegra bygginga; — íþróttastofnanir, sem ættu að taka til útgjalda vegna íþróttaaðstaðna (byggingar, efni, starfsmenn eða aðrar niðurgreiðslur). Gagnaveitur: Innanhús gögn.
ISO_37120
iso37120-2018:_17.2_percentage_of_municipal_budget_allocated_to_cultural_and_sporting_facilities_5718
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
100
Max
jakobs@kopavogur.is
Innanhús gögn