Percentage of children receiving social personal support (6 to 18 yr)
Hlutfall barna sem njóta félagslegrar liðveislu (6 til 18 ára)
The percentage of children receiving social personal support shall be calculated as the total number of people who receive social personal support (numerator) divided by the total number of children that have applied for a social personal support (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. The welfare department of Kópavogur publishes in their yearly report the number of children receiving social personal support. The welfare department of Kópavogur also keeps track of the total number of children who apply for a social personal support. It is calculated by summing the total number of children who have a social personal support with those who are on a waiting list. The waiting list is checked once a year on September 15th. The reason for checking the number of children on the waiting list on September 15th is because that is usually when the waiting list is at its longest and thus the number is a fair representative of the actual need for a social personal support.
Hlutfall barna sem nýtur félagslegrar liðveislu skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem fær félagslega liðveislu (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem hafa sótt um að fá félagslega liðveislu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Velferðarsvið Kópavogs birtir í ársskýrslu sinni fjölda barna sem fá félagslega liðveislu. Velferðarsvið Kópavogs heldur einnig utan um heildarfjölda barna sem sækja um félagslega liðveislu. Heildarfjöldi barna sem sækir um er reiknaður með því að leggja saman þá sem hafa nú þegar félagslega liðveislu við þá sem eru á biðlista. Biðlistinn er athugaður einu sinni á ári, þann 15. september. Ástæðan fyrir því að fjöldi barna á biðlista er athugaður 15. september er vegna þess að það er sá tími þegar biðlistinn er sem lengstur og heildarfjöldinn því sanngjarn mæling á raunverulegri þörf á félagslegri liðveislu.
Aðrar mælingar
percentage_of_children_receiving_social_personal_support_(6_to_18_yr)_1962
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
0
100
Max
Innanhús gögn