5.7 Heildarfjöldi gistinátta á 100.000 íbúa á ári

Nafn

5.7 Annual number of visitor stays (overnight) per 100.000 population

Staðbundið nafn

5.7 Heildarfjöldi gistinátta á 100.000 íbúa á ári

Lýsing

The annual number of visitor stays (overnight) per 100.000 population shall be calculated as the sum of overnight visitor stays (numerator) divided by one 100.000th of the city’s total population (denominator). The result shall be expressed as the annual number of visitor stays (overnight) per 100.000 population. Visitor stays shall refer to paid, per person nightly accommodation at hotels, hostels, vacation centres, rented houses/cottages and campsites. Overnight stays with family or friends, or in private houses or cottages, are not included. Data source: Statistics Iceland.

Staðbundin lýsing

Fjöldi gistinátta á 100.000 íbúa á ári skal reiknaður sem heildarfjöldi gistinátta (teljari) ) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi gistinátta á 100.000 íbúa á ári. Með fjölda gistinátta er átt við gistingu á hótelum, farfuglaheimilum, orlofsmiðstöðvum, leiguhúsum/sumarhúsum og tjaldstæðum. Gistinætur með fjölskyldu eða vinum eða í einkahúsum/sumarhúsum eru ekki taldar með. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.

Tegund mælingar

ISO_37120

kóði mælingar

iso37120-2018:_5.7_annual_number_of_visitor_stays_(overnight)_per_100_000_population_4695

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Fjöldi á 100.000

Min

0

Max

1820774

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

jakobs@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Hagstofa Íslands

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2020 106528,89 5,85
(0)
Fjöldi gistinátta var 40.824 (Covid-19). Vottað gildi.
1.1.2019 289693,17 15,91
(0)
Fjöldi gistinátta var 109.898. Vottað gildi.