12.1 Hlutfall íbúa sem býr í ófullnægjandi húsnæði

Nafn

12.1 Percentage of city population living in inadequate housing

Staðbundið nafn

12.1 Hlutfall íbúa sem býr í ófullnægjandi húsnæði

Lýsing

The percentage of the city population living in inadequate housing shall be calculated as the number of people living in inadequate housing (numerator) divided by the city population (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Inadequate housing shall refer to not meeting one or more of the following conditions: a) Housing in good repair: State of repair that will satisfy a respectable occupant using the premises for ordinary purposes, but not necessarily a state of repair desired by the tenant. b) Sufficient living area: A house is considered to provide a sufficient living area for the household members if not more than three people share the same room and an adequate kitchen unit. c) Adequate access to affordable services: A household is considered to have adequate access to services if it has a sufficient amount of water for family use; adequate access to sanitation if an excreta disposal system (either in the form of a private toilet or a public toilet shared with a reasonable number of people) is available to household members; access to electricity; and access to heating. Data source: Statistics Iceland.

Staðbundin lýsing

Hlutfall íbúa sem býr í ófullnægjandi húsnæði skal reiknað sem fjöldi íbúa sem búa í ófullnægjandi húsnæði (teljari) deilt með íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Með ófullnægjandi húsnæði er átt við að uppfylla ekki eitt eða fleiri af eftirfarandi skilyrðum: a) Húsnæði í góðu standi: Húsnæði sem er í góðu standi fullnægir íbúa/leigjanda sem notar húsnæðið í venjulegum tilgangi, en er ekki endilega það ástand sem íbúi/leigjandi vill. b) Þröngbýli: Hús er talið veita nægilegt rými fyrir heimilismenn ef ekki fleiri en þrír deila sama herbergi og þar er fullnægjandi eldhúseining. c) Nægjanlegur aðgangur að þjónustu á viðráðanlegu verði: Heimili er talið hafa fullnægjandi aðgang að þjónustu ef það hefur nægilegt magn af vatni til fjölskyldunotkunar; fullnægjandi aðgengi að hreinlætisaðstöðu (annað hvort einkasalerni eða almenningssalerni sem deilt er með hæfilegum fjölda fólks), aðgang að rafmagni; og aðgang að upphitun. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.

Tegund mælingar

ISO_37120

kóði mælingar

iso37120-2018:_12.1_percentage_of_city_population_living_in_inadequate_housing_4243

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

%

Min

0

Max

100

Betra gildi

Min

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

jakobs@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Hagstofa Íslands

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2020 1,96 98,04
(0)
Samantekin gögn árin 2018-2020. Vottað gildi.
1.1.2019 1,17 98,83
(0)
Samantekin gögn árin 2017-2019. Vottað gildi.