10.2 Hlutfall þjónustu sveitarfélagsins sem er aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu

Nafn

10.2 Percentage of city services accessible and that can be requested online

Staðbundið nafn

10.2 Hlutfall þjónustu sveitarfélagsins sem er aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu

Lýsing

The percentage of city services accessible and that can be requested online (i.e. via the Internet) shall be calculated as the total number of city services offered to people and businesses through a centralised Internet interface (numerator) divided by the total number of city services offered by the city (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as the percentage of city services accessible and that can be requested online. Data source: In-house data.

Staðbundin lýsing

Hlutfall þjónustu sveitarfélagsins sem er aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu skal reiknað sem fjöldi einstakrar þjónustu sveitarfélagsins sem er aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu (teljari) deilt með fjölda einstakrar þjónustu sem sveitarfélagið býður upp á. Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall þjónustu sveitarfélagsins sem er aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu Gagnaveitur: Innanhús gögn.

Tegund mælingar

ISO_37122

kóði mælingar

iso37122-2019:_10.2_percentage_of_city_services_accessible_and_that_can_be_requested_online_2837

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

%

Min

0

Max

100

Betra gildi

Max

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

ingimar@kopavogur.is

Uppruni mæligilda

Innanhús gögn

Dags. frá Dags. til Dags. ákveðið Ásættanlegt gildi Markmið Skalað gildi Lýsing
1.1.2023 31.12.2023 1.9.2022 80 90 90,00 Markmið sett í tengslum við stefnumótun bæjarstjórnar.
1.1.2022 31.12.2022 1.11.2021 50 75 75,00 Markmið sett í tengslum við stefnumótun bæjarstjórnar.

Tíðni Millibil Dagsetning frá Dagsetning til
Árlega 1 31.8.2022 31.12.2030
Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.9.2023 76,55 76,55
(2)
111 af 145 skilgreindum þjónustum voru aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu.
1.1.2022 74,15 74,15
(1)
109 af 147 skilgreindum þjónustum voru aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu.
1.1.2019 43,24 43,24
(1)
64 af 148 skilgreindum þjónustum voru aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu.