Hlutfall barna sem starfa með skóla (10. bekkur)

Breyting frá 1.1.2020 til 1.1.2022.
Lýsing

Hlutfall barna sem starfa með skóla skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "1-4 klst" eða lengur spurningunni "Hvað vinnur þú marga tíma í launaðri vinnu með skólanum á viku" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar barna í 8., 9. og 10. bekk við því hvort þau vinni með skóla og hve margar klst á viku.