Hlutfall barna sem telur sig fá tækifæri til samráðs um málefni sveitarfélagsins er snýr að börnum (10 til 16 ára)
Lýsing
Hlutfall barna sem telur sig fá tækifæri til samráðs um málefni sveitarfélagsins er snýr að börnum skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara játandi spurningunni „Hefur sveitarfélagið spurt um skoðun þína þegar fjallað er um börn og ungmenni” (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Sérkönnun um viðhorf barna til Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna var lögð fyrir börn í Kópavogi í 5. til 10. bekk. Gagnaveitur: Innanhús gögn.