Hlutfall barna sem búa á heimili sem hefur orðið fyrir atvinnuleysi á undangengnum 12 mánuðum (0 til 18 ára)

Breyting frá 1.1.2017 til 1.1.2018.
Lýsing

Hlutfall barna sem búa á heimili sem hefur orðið fyrir atvinnuleysi á undangengnum 12 mánuðum skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem tilheyra fjölskyldu sem býr í sveitarfélaginu þar sem einn eða fleiri fjölskyldumeðlimur hefur þegið atvinnuleysisbætur á árinu (teljari) deilt með heildarfjölda barna í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan er margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Upplýsingar fengnar úr skattagrunnskrá Hagstofu Íslands og Þjóðskrá.