21.2 Stærð óformlegra byggða sem hlutfall af heildarlandsvæði borgar
Lýsing
Stærð óformlegra byggða sem hlutfall af heildarlandsvæði borgar skal reiknað sem flatarmál óformlegra byggða innan sveitarfélagamarka (í ferkílómetrum) (teljari) deilt með heildarlandsvæði sveitarfélagsins í ferkílómetrum (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Óformlegar byggðir skulu ekki vera minni en 2 ferkílómetrar að stærð til að telja í mælikvarðanum. Gagnaveitur: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs.