Launamunur kynjanna

Breyting frá 1.1.2018 til 1.1.2019.
Lýsing

Miðgildi (skilyrt) launa kvenna sem hlutfall af miðgildi (skilyrtu) launa karla skal reiknað sem laun karla að frádregnum launum kvenna (teljari) deilt með launum karla (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.