Hlutfall ungs fólks af erlendum uppruna sem stundar nám á framhaldsskólastigi
Lýsing
Hlutfall ungs fólks af erlendum uppruna sem stundar nám á framhaldsskólastigi skal reiknað sem fjöldi íbúa af erlendum uppruna á aldrinum 16-19 ára sem eru í framhaldskóla (teljari) deilt með heildarfjölda íbúa af erlendum uppruna í sveitarfélaginu á aldrinum 16-19 (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem hlutfall ungs fólks af erlendum uppruna sem stundar nám á framhaldsskólastigi. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.