Hlutfall virkra fyrirtækja sem skrifað hafa undir viljayfirlýsingu hjá Markaðsstofu Kópavogs um að vinna að innleiðingu Heimsmarkmiða SÞ

Breyting frá 31.12.2020 til 31.12.2020.
Lýsing

Hlutfall virkra fyrirtækja sem skrifað hafa undir viljayfirlýsingu hjá Markaðsstofu Kópavogs um að vinna að innleiðingu Heimsmarkmiða SÞ skal reikna sem fjölda fyrirtækja sem hafa skrifað undir viljayfirlýsingu að vinna að innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hjá Markaðsstofu Kópavogs (teljari) deilt með heildarfjölda virkra fyrirtækja. Virk fyrirtæki eru skilgreind sem þau fyrirtæki þar sem launþegar>0. Niðurstaðan skal sett fram sem hlutfall virkra fyrirtækja sem skrifað hafa undir viljayfirlýsingu hjá Markaðsstofu Kópavogs um að vinna að innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. Gagnaveitur: Markaðsstofa Kópavogs.