Hlutfall lágannatíma af háannatíma í gistinóttum
Lýsing
Hlutfall lágannatíma af háannatíma í gistinóttum skal reikna sem heildarfjöldi gistinátta á mánuði utan háannatíma en háannatími er skilgreindur sem mánuðirnir júní, júlí og ágúst (teljari) deilt með heildarfjölda gistinátta hánnatímans (nefnari). Niðurstaða skal sett fram sem hlutfall lágannatíma af háannatíma í gistinóttum. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.