Hlutfall barna sem ræða saman um námsefnið í tímum (6. til 10. bekkur)

Breyting frá 1.1.2022 til 1.1.2023.
Lýsing

Hlutfall barna sem ræða saman um námsefnið í tímum skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "í flestum tímum" og "í öllum tímum" spurningunni "Hve oft gerist eftirfarandi í kennslutímum hjá þér? Nemendur ræða saman um námsefnið" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í nemendakönnun Skólavogarinnar má finna svar við því hve oft börn í 6. til 10. bekk fengu tækifæri til að ræða saman um námsefnið. Svarmöguleikar voru "í öllum tímum", "í flestum tímum", "í sumum tímum", "aldrei eða næstum aldrei".