7.5 Heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári (GJ/m2)
Lýsing
Heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári skal reiknuð sem heildarnotkun orku í opinberum byggingum (GJ) innan sveitarfélags (teljari) deilt með heildargólffleti þessara bygginga í fermetrum (m2) (nefnari). Niðurstaðan skal gefin upp sem heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári í gigajoules á hvern fermetra. Orkunotkun skal innihalda bæði varmaorku og raforkunotkun. Opinberar byggingar eru skilgreindar sem opinberar byggingar á vegum sveitarfélagsins. Ekki er átt við ríkiseignir. Gagnaveitur: Veitur og Þjóðskrá Íslands.