7.5 Heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári (GJ/m2)

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Created with Highstock 51dac2c8fac1a55403d7d4a5965d8eaac5fa0ea8GJ/m2Skalað gildiChart context menu7.5 Heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári (GJ/m2)20192020201920201020300100255075TímabilSkoða 1 mánuð1MSkoða 3 mánuð3MSkoða 6 mánuð6MSkoða ár frá dagsetninguÁTDSkoða 1 árAlltJan 1, 2019Jan 1, 20207.5 Heildarorkunotkun opinberr…7.5 Heildarorkunotkun opinberr…Highcharts.com
Lýsing

Heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári skal reiknuð sem heildarnotkun orku í opinberum byggingum (GJ) innan sveitarfélags (teljari) deilt með heildargólffleti þessara bygginga í fermetrum (m2) (nefnari). Niðurstaðan skal gefin upp sem heildarorkunotkun opinberra bygginga á ári í gigajoules á hvern fermetra. Orkunotkun skal innihalda bæði varmaorku og raforkunotkun. Opinberar byggingar eru skilgreindar sem opinberar byggingar á vegum sveitarfélagsins. Ekki er átt við ríkiseignir. Gagnaveitur: Veitur og Þjóðskrá Íslands.