15.7 Viðbragðstími neyðarþjónustu

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Viðbragðstími neyðarþjónustu skal reiknaður sem tíminn sem líður frá upphaflegu neyðarsímtali þangað til starfsmenn neyðarþjónustu mæta á staðinn í mínútum og sekúndum fyrir árið (teljari) deilt með heildarfjölda neyðarviðbragða sama ár (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem viðbragðstími neyðarþjónustu frá upphaflegu neyðarsímtali. Gaganveitur: Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs og Neyðarlínan ohf.