9.2 Útgjöld vegna fastafjármuna sem hlutfall af heildarútgjöldum
Lýsing
Útgjöld vegna fastafjármuna sem hlutfall af heildarútgjöldum skulu reiknuð sem heildarútgjöld vegna fastafjármuna árið áður (teljari) deilt með heildarútgjöldum (rekstrar- og fjármagns) (nefnari) sveitarfélagsins yfir sama tímabil. Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og gefin upp sem útgjöld vegna fastafjármuna sem hlutfall af heildarútgjöldum. Útgjöld vegna fastafjármuna skulu vísa til þess fjármagns sem hefur verið ráðstafað til að fjármagna verkefni eins og flutning og viðgerðir, vegi, brýr, opinberar byggingar og innviði. Gagnaveitur: Innanhús gögn.