17.2 Hlutfall menningarskráa sem hafa verið stafvæddar

Lýsing

Hlutfall menningarskráa sem hafa verið stafvæddar skal reiknað sem fjöldi menningarskráa sem hafa verið stafvæddar (teljari) deilt með heildarfjölda menningarskráa sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall menningarskráa sem hafa verið stafvæddar. Með stafvæðingu er átt við umbreytingu gagna frá hefbundnum formum eins og bókum, kortum og annara pappírsgagna yfir í stafrænt form. Gagnaveitur: Innanhús gögn.