Ráðstöfunartekjur barna (0-18) sem hlutfall af ráðstöfunartekjum fólks á vinnualdri (25-67 ára)

Breyting frá 1.1.2017 til 1.1.2018.
Created with Highstock 51dac2c8fac1a55403d7d4a5965d8eaac5fa0ea8%Skalað gildiChart context menuRáðstöfunartekjur barna (0-18) sem hlutfall af ráðstöfunartekjum fólks á vinnualdri (25-67 ára)20012002200320042005200620072008200920102011201220132014201520162017201820022004200620082010201220142016201801002550750100255075TímabilSkoða 1 mánuð1MSkoða 3 mánuð3MSkoða 6 mánuð6MSkoða ár frá dagsetninguÁTDSkoða 1 árAlltJan 1, 2001Jan 1, 2018Ráðstöfunartekjur barna (0-18)…Ráðstöfunartekjur barna (0-18)…Highcharts.com
Lýsing

Hlutfallið á milli jafngildra ráðstöfunartekna barna og fólks á vinnualdri er fengið með því að deila jafngildum ráðstöfunartekjum barna (teljari) með jafngildum ráðstöfunartekjum fólks á vinnualdri (25-67 ára)(nefnari). Niðurstaðan er margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Jafngildar ráðstöfunartekjur eru fengnar með því að taka heildartekjur fjölskyldna og draga frá þeim skatta og iðgjöld í lífeyrissjóði. Því næst er tekjunum deilt á fjölskyldumeðlimi þannig að fyrsti einstaklingur á heimili 14 ára og eldri fær gildið 1, aðrir einstaklingar 14 ára og eldri fá gildið 0,5 og öll börn yngri en 14 ára fá gildið 0,3 (OECD modified equivalence scale). Notast er við miðgildið þar sem tekjudreifingar eru skekktar upp á við sem veldur því að meðaltöl gefa skekkta mynd af miðsækni dreifingarinnar.