22.3 Orka framleidd úr skólpi sem hlutfall af heildarorkunotkun
Lýsing
Orka framleidd úr skólpi sem hlutfall af heildarorkunotkun skal reiknuð sem heildarmagn orku framleidd úr skólpi (teljari) deilt með heildarorkunotkun sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem orka framleidd úr skólpi sem hlutfall af heildarorkunotkun. Gagnaveitur: Veitur ohf.