23.1 Hlutfall íbúa með aðgengi að neysluvatni

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Hlutfall íbúa með aðgengi að neysluvatni skal reiknað sem heildarfjöldi sveitarfélagsins með neysluvatnsveitu (teljari) deilt með heildaríbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Gagnaveitur: Innanhús gögn.