Lýsing
Fjöldi heimilislausra á 100.000 íbúa skal reiknaður sem heildarfjöldi heimilislausra (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal síðan vera sett fram sem fjöldi heimilislausra á 100.000 íbúa. Eftirfarandi skilgreining er notuð af Sameinuðu þjóðunum til að skilgreina heimilisleysi: „Heimilisleysi vísar til þeirra sem eru án líkamlegs skjóls, til dæmis þeir sem búa úti, í almenningsgörðum, í dyragáttum, í bílastæðum eða bílastæðahúsum, svo og þeim sem eru í áfangaheimili eða í umskiptahúsum fyrir konur sem flýja misnotkun.” Gagnaveitur: Velferðarsvið Kópavogsbæjar og Velferðarsvið Reykjavíkurborgar.