15.8 Fjöldi eignaspjalla á 100.000 íbúa

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Fjöldi eignaspjalla á 100.000 íbúa skal reiknaður sem heildarfjöldi eignaspjalla sem tilkynnt voru í sveitarfélaginu (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi eignaspjalla á 100.000 íbúa. Eignaspjöll eru skilgreind sem brot sem fela í sér ólögmæta eignatöku eða eyðileggingu, en án hótunar um valdbeitingu gegn annarri manneskju. Eignaspjöll fela meðal annars í sér innbrot, þjófnað vélknúinna ökutækja og íkveikju. Gagnaveitur: Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.