Hlutfall tilfella sem fjöldi saurkóla fer yfir 43 á hverja 100 millilítra í yfirborðsvatni

Breyting frá 3.9.2020 til 12.10.2022.
Lýsing

Hlutfall tilfella þar sem fjöldi saurkóla fer yfir 43 á hverja 100 millilítra í yfirborðsvatni skal reiknað sem fjöldi tilfella þar sem fjöldi saurkóla fer yfir 43 á hverja 100 millilítra (teljari) deilt með fjölda tilfella þar sem saurkólar eru mældir í yfirborðsvatni (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem prósenta. Gagnaveitur: Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogs.