Percentage of cases where the number of faecal pollution exceeds 43 per 100 milliliters in surface water
Hlutfall tilfella sem fjöldi saurkóla fer yfir 43 á hverja 100 millilítra í yfirborðsvatni
Percentage of cases where the number of faecal pollution exceeds 43 per 100 milliliters in surface water shall be calculated as the number of cases where the number of faeces exceeds 43 per 100 milliliters (numerator) divided by the number of cases where faeces are measured in surface water (denominator). The result shall be expressed as a percentage. Data source: Environmental and Public Health Office of Hafnarfjörður, Garðabær and Kópavogur.
Hlutfall tilfella þar sem fjöldi saurkóla fer yfir 43 á hverja 100 millilítra í yfirborðsvatni skal reiknað sem fjöldi tilfella þar sem fjöldi saurkóla fer yfir 43 á hverja 100 millilítra (teljari) deilt með fjölda tilfella þar sem saurkólar eru mældir í yfirborðsvatni (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem prósenta. Gagnaveitur: Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogs.
Aðrar mælingar
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
100
Min