6.3 - Heimsmarkmiðavísitala
Eigi síðar en árið 2030 verði vatnsgæði aukin með því að draga úr mengun, útiloka óæskilega sorplosun og lágmarka losun hættulegra efna og efnablandna. Hlutfall óunnins skólps og frárennslisvatns verði minnkað um helming og endurvinnsla og örugg endurnýting aukin til muna um heim allanMælingar | Gildi | Breyting |
---|---|---|
16.10 Hlutfall hættulegs úrgangs sem er endurunninn | 62,18 |
-21,51 |
22.2 Hlutfall fráveitu sem fer í gegnum miðstýrða hreinsun | 100,00 |
0,00 |
Hlutfall tilfella sem fjöldi saurkóla fer yfir 43 á hverja 100 millilítra í yfirborðsvatni | 75,86 |
18,72 |
16.1 Hlutfall íbúa sem er með reglulega sorphirðu (íbúðarhúsnæði) | 99,37 |
-0,11 |
23.2 Hlutfall íbúa með sjálfbært aðgengi að öruggri vatnslind | 100,00 |
0,00 |
22.4 Fylgishlutfall fráveitumælinga | 91,67 |
33,34 |