Hlutfall stráka sem ver meira en 2 klst. daglega í netleiki (10. bekkur)

Breyting frá 1.1.2020 til 1.1.2022.
Lýsing

Hlutfall stráka sem ver meira en 2 klst. daglega í netleiki skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "Um 2 klst eða meira." spurningunni "Hversu miklum tíma verð þú að meðaltali í eftirtalið á hverjum degi: Spila tölvuleiki á netinu" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna svar stráka í 8., 9. og 10. bekk. Samantekið prósentuhlutfall tók til allra karlkyns nemenda í 10. bekk sem sögðust spila tölvuleiki á netinu í 2 klst eða lengur á dag. Notast er við mælinguna fyrir stráka þar sem hún er töluvert hærri hjá strákum en stelpum.