Lýsing
Lifunarhlutfall nýrra fyrirtækja á 100.000 íbúa skal reiknað sem lifunarhlutfall nýrra fyrirtækja í sveitarfélaginu (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem lifunarhlutfall nýrra fyrirtækja á 100.000 íbúa. Lifunarhlutfall skal vísa til þeirra fyrirtækja sem voru sett á laggirnar í sveitarfélaginu á seinustu tveim árum og voru ennþá starfandi á seinasta ári (teljari) deilt með heildarfjölda nýrra fyrirtækja seinustu tvö árin í sveitarfélaginu (nefnari). Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.