19.2 Fjöldi íbúa sem nýta deilihagkerfi ökutækja á 100.000 íbúa

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2019.
Lýsing

Fjöldi íbúa sem nýta deilihagkerfi ökutækja á 100.000 íbúa skal reiknaður sem fjöldi íbúa sem nýtir sér deilihagkerfi ökutækja (teljari) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi íbúa sem nýta deilihagkerfi ökutækja á 100.000 íbúa. Deilihagkerfi skal vísa til hvers konar starfsemi eða vettvangar sem veitir notendum möguleikan að stunda viðskipti beint við aðra notendur.